Neo 185 Bossableytir – kalt vatn

kr.24499

NEO 185 ferskvatns bossableytir

Neo 185 Bossableytirinn er kaldavatns græja sem auðvelt að að festa við klósettið þitt. Neo 185 býr yfir tveimur stútum sem eru sérstaklega hannaðir til að skola vel, bæði fyrir konur og karla. Auðvelt er að stjórna græjunni með tveimur snúningstökkum. Þegar skrúfað er frá bossableytinum falla stútarnir niður fyrir innbyggðan skvettiskjöld og hörfa síðan til baka þegar skrúfað er fyrir. Neo 185 býr yfir sjálfhreinsibúnaði til að skola stútana sjálfa þegar hentar. Neo 185 bossableytirinn er vönduð og endingargóð græja sem sem er smíðuð úr sterkum efnum sem tryggja langa og farsæla notkun.

In stock

SKU: wc_post_id_3235 Category: Tag:

Lýsing

NEO 185 ferskvatns bossableytir Neo 185 Bossableytirinn er kaldavatns græja sem auðvelt er að festa við klósettið þitt. Neo 185 býr yfir tveimur stútum sem eru sérstaklega hannaðir til að skola vel, bæði fyrir konur og karla. Auðvelt er að stjórna græjunni með tveimur snúningstökkum. Þegar skrúfað er frá bossableytinum falla stútarnir niður fyrir innbyggðan skvettiskjöld og hörfa síðan til baka þegar skrúfað er fyrir. Neo 185 býr yfir sjálfhreinsibúnaði til að skola stútana sjálfa þegar hentar. Neo 185 bossableytirinn er vönduð og endingargóð græja sem sem er smíðuð úr sterkum efnum sem tryggja langa og farsæla notkun. Hvað er í kassanum:

 • Neo 185 Bossableytir
 • Tvær skífur með gúmmíþéttingu til að festa búnaðinn
 • T-tengi úr málmi
 • 38 cm löng vatnsslanga úr fléttuðum málmi
 • Skiptilykill úr plasti
 • Teflon tape
 • Leiðbeiningar fyrir uppsetningu (ath. Góðar leiðbeiningar má sjá á bossi.is)

Auðvelt að setja upp og nota Allur nauðsynlegur búnaður (auk leiðbeininga) fylgja með í kassanum. Uppsetning á því ekki að taka meira en 15 mínútur. Bossableytirinn passar á flest klósett þar sem hægt er að taka klósettsetuna af (og sum þar sem er ekki hægt að taka hana af). Búnaðurinn er festur á milli klósettskálar og setunnar. Auðvelt er að stýra búnaðinum en krómhúðaðir snúningstakkar gera manni kleift að skrúfa frá og stýra vatnsflæði.  Hannað til að henta öllum klósettum Neo Bossableytarnir eru hannaðir til að passa vel undir flestar venjulegar klósettsetur, hvort sem það er bil í milli setu og skálar eða ekki. Innbyggt hreinlæti Stútarnir sem skola bossann þinn eru vel geymdir á bak við hlíf sem ver þá frá skvetti. Þegar skrúfað er frá falla þeir niður fyrir hlífina og hörfa síðan sjálfkrafa aftur við lok notkunar. Hægt er að opna hlífina til að komast að stútunum þegar bossableytirinn er ekki í notkun. Sjálfshreinsibúnaðurinn er svo alltaf handhægur til að hámarka hrenilæti. Stútarnir eru því með tvöfalda vörn frá skvettum og alltaf tilbúnir til að skola á þér bossann, hreinir og fínir. Góðar græjur úr sterkum efnum Luxe bossableytarnir eru vandaðar græjur sem endast. Hver og einn bossableytir á að endast heimilinu í mörg ár, þrátt fyrir mikla notkun. Til dæmis eru vatnslokarnir gerðir úr málm-keramík blöndu og slöngurnar úr ofnu stáli í stað plasts. Luxe bossableytarnir henta því íslenskum aðstæðum vel, þar sem vatnsþrýstingur getur verið hár og heita vatnið heitt. 18 mánaða ábyrgð Allir Neo bossableytar eru í ábyrgð frá framleiðanda í 18 mánuði.

0
  0
  Karfan þín
  Karfan þín er tómTil baka í verslun