Bossi.is býður upp á hina sívinsælu Bossableyta frá Lux Bidet. Frábær vara sem skolar bossan vel og sparar klósettrúllu kostnað og förgun trjáa. Hagnýt og umhverfisvæn lausn fyrir alla bossana á heimilinu. Tryggðu þér eintak hér fyrir neðan.

Við Droppum

Við erum í samstarfi við DROPP. Verð frá 750 kr.

ÖRUGGAR GREIÐSLUR

Þú getur borgað á öruggan máta með Rapyd netgreiðslum.

Virkar á öll klósett

Skýrar leiðbeiningar fylgja með 

BLESS,KLÓSETTPAPPÍR,HALLÓ,BOSSABLEYTIR

NEO 185

Kr. 14.990

In stock

Ferskt vatn

Sjálfhreinsibúnaður

Mismunandi stillingar eftir þörfum

Sérstilling fyrir konur

Auðveld uppsetning

NEO 320

Kr. 16.990

In stock

Ferskt vatn

Sjálfhreinsibúnaður

Mismunandi stillingar eftir þörfum

Sérstilling fyrir konur

Auðveld uppsetning

Tenging við heitt vatn

HÉR Á AÐ VERA GOTT AÐ SETJAST NIÐUR

Maðurinn eyðir 2208 klukkustundum af ævinni á dollunni. Bossi.is er lífstílsvefverslun tileiknuð hagnýtum lausnum fyrir klósettið þitt sem snúa að auknu hreinlæti, góðri líkamsstöðu og virðingu við náttúruna.

AUKIÐ HREINLÆTI

Klósettpappír klárar ekki alltaf verkið. Bossa bleytarnir frá Luxe Bidet hreinsa húðina vel og skilur bossann eftir vel hreinan og tilbúinn í daginn.

UMHVERFISVÆNN KOSTUR

Árið 2018 notuðu Bandaríkjamenn 46.2 milljarða af klósettrúllum. Með því að nota Bossa bleyti er hægt að bjarga yfir 15 milljónum trjáa á ári bara í Bandaríkjunum. 

 

SPARAÐU PENING

Það er mikill kostaður fólginn í því að kaupa klósettpappír fyrir alla fjölskylduna. Með Bossa bleyti sparar þú til lengri tíma.

Þetta er ekki flókið

X
0
    0
    Karfan þín
    Karfan þín er tómTil baka í verslun